Við hjá ÁS sjúkraþjálfun leggjum mikið upp úr fagmennsku og persónulegri þjónustu við okkar skjólstæðinga. Vertu velkomin/n til okkar.
Endurhæfing
Eftir aðgerðir er nauðsynlegt að hefja endurhæfingu
Sjúkraþjálfarar ÁS sjúkraþjálfunar hafa mikla reynslu í sjúkraþjálfun eftir aðgerðir og slys.

nánar

Bak- og hálsverkir
Meðhöndlun þessara verkja er okkar fag.
Kyrrseta og kyrrsetuvinnu verður æ algengara í nútíma samfélagi. Fólk vinnur oft einhæfa vinnu með tilliti til hreyfingar. Þessi kyrrseta/einhæfni skapar einhæft álag á líkamann og verki á herða- og hálssvæði sem getur leitt til höfuðkvala (hausverkur, svimi og/eða ógleði).

nánar

Hnykkingar og nálastungur
Hnykkingar og nálastungur geta verið mjög árangursríkar
Hjá ÁS sjúkraþjálfun hafa sjúkraþjálfararnir Árni Baldvin Ólafsson og Svanur Snær Halldórsson, sérhæft sig í hnykkingum og nálastungum.

nánar

Sjúkraþjálfun á meðgöngu
Meðgöngusjúkraþjálfun skilar árangri
Um 20% þungaðra kvenna glíma við mjaðmagrindarverki á meðgöngu. Sjúkraþjálfun á meðgöngu miðar að því draga úr verkjum og óþægindum með ákveðnum æfingum.

nánar

Starfsfólkið okkar

Árni Baldvin Ólafsson
Árni er annar stofnenda ÁS sjúkraþjálfunar.

Svanur Snær Halldórsson
Svanur Snær er annar stofnenda ÁS Sjúkraþjálfunar.

Héðinn Svavarsson

Héðinn Svavarsson
Héðinn er sérfræðingur í Manual Therapy (greining og meðferð stoðkerfis MT).